top of page
Image11.jpg

UM

Stofnað af landsbyggðarfólki
til að styðja við landsbyggðarfólk!

Uppbygging húsnæðis á landsbyggðinni er lykillinn að velferð og uppbyggingu öflugs samfélags um land allt. Allir sem koma að þessu verkefni eru annað hvort af landsbyggðinni eða með tengingar þangað og því skiptir okkur meira máli að húsin rísi en hátt verð. 

Bestu verð til ykkar og viðskiptamódelið okkar tekur mið af því: sömu hús (einfaldar yfirsýn og þekkingu), alltaf sama fólkið sem byggir þau (sérhæfing) og nýtum tæknina (App) til að tryggja enn meiri skilvirkni.

 

Eftir því sem húsum fjölgar því meiri skilvirkni. Nokkuð sem mun lækka verð og okkar markmið er að geta boðið bestu verð á markaði.

bottom of page